@mirkosson Profile picture

Viktor Mirkosson

@mirkosson

Nemandi frá Austurríki upp í Árbæ; búinn að búa hérna í rúmt ár og reyna að læra íslensku, orð eftir orð. hann/hann/honum/hans

Similar User
Dúa photo

@DuaToffa

Brynjar Bragi photo

@BrynjarBragi

Kári Hrafn Ágústsson photo

@karikrummi

Jökull Jónsson photo

@jokulljonss

Dagbjörg photo

@dagbjorg_

addi photo

@addiertil

Guðjón photo

@Gudjcn

Maríanna Rín🇵🇸🇺🇦 photo

@sn_marianna

Hrund Heiðrúnardóttir photo

@Hrund82

elíott 🦷 photo

@manarljosid

Pinned

Talaði í dag í fyrsta sinn fyrir meira en 10 mínutur á islensku. Við fórum til kaffihúss og vorum að spjalla í rúm klukkantíma, bara á íslensku. Það var svo gaman! Núna vil ég bara tala íslensku í frítími, ekki enn ensku. áfram með smjör!


Vinur mín lærði mig að segja "Stuð með Guð eða fýla með Grýlla" og "Taktu sæti, sæti" Getið þið droppað meira af svona plz <3


Best í íslenskum Twitter er að það er hægt að tista ekkert í langan tíma án þess að tapa fylgjandar. Í aðra reikning mín var ég alltaf að tapa 3-5 manneskja ef ég ekki tístaði í víku. Hér FÁ ég 3-5 án að gera ekkert. Afsakið að vera fjarverandi svo langt. Er tilbaka aftur ❣️


Hvar kíkja í bjór núna að Stúdentakjallarinn er lokað? :o


Vorum í ferðalag í Hornstrandinni í Vestfjörðum í síðasta dögum með vinunum, var geggjað. Mjög fallegt útsíning frá Kagrifelli og best var: Ekkert bílum þarna. Var eina af best ferðar lífsins fyrir mig.


Viktor Mirkosson Reposted

getur einhver mælt með góðum tjaldsvæðum fyrir vina útilegur❤️


Fekk vinnu í Þýskaland, verður að flytja út frá Ísland í Águst :((((


var 40 stíg hér i Paris í gær. geggjað.


í frítímanum mínum er ég hugbúnaðarhönnuður og gerði þetta núna (það er 4 ára vinna í þessu): martino-vic.github.io/loanpy/documen… gæti kannski leitað á íslenskum lánsorðum á grænlensku eða á kanadískum frumbyggjamálum með þessu dag nokkurn


Viktor Mirkosson Reposted

Hvað finnst ykkur um nýja meirihlutann í rvk?


orð frá í dag: orð dagsins: 🏅: vantraustsatkvæðagreiðsla - vote of no confindence (takk @Helgavalan) gjörsamlega - absolutely algjörlega - absolutely almennilega - properly ógeðslega - terribly vitanlega - of course ídýfa - dip öl - bjór fífl - fool


Fyrir sumum dögum voru ókeypis bækur á Árbæjarbókasafni, þar á meðal öll verk hans Oscars Wildes. Í gær fékk ég loksins að lesa Dorian Gray. Ekki á íslensku, því miður. En það var samt gaman að lesa eitthvað rómantiskt aftur.


orð frá í dag orð dagsins 🏅: ógagnkynhneigð - non-heterosexual (takk @annaxkristiin) hafa sameiginlegt - to have in common að finnast e-ð fyndið - to find sth funny augljóst að - it is obvious that fjarstýring - remote control að ýta á takka - to push a button dýrka - worship


er aftur á Tinder og skrifaði Twitter handle mín í lýsingu. Spyr mig hvað mikið Twittlingar eru líka á Tinder


Orð frá í dag: Orð dagsins: 🏅 bófagríma - gangster mask (Takk @oskasteinn) styrkur - scholarship matreiðsla - preparation uppskrift - recipe beygla - Bagel kelling - aunt (pej.) kerra - shopping cart nýsköpun - innovation námsmaður - student


Loading...

Something went wrong.


Something went wrong.