Erlendur
@erlendurReiknifræðingur og áhugamaður um ýmis málefni // erlendur á https://t.co/Ibq9lPBu6W, https://t.co/eWv13RAMPK, og https://t.co/RzbWtkgAjw
Similar User
@gunnare
@saevarhb
@katrinat
@bingibjarts
@MargretVaff
@bjornteits
@sverrirbo
@arnitorfa
@siggeirslayer
@SigurborgOsk
@andresingi
@EinarKF
@Eirikur_J
@evapanpandora
@bergthorajons
Ég las ekki fréttina en þetta fjallar um hvernig atvinnuveganefnd var misnotuð til að aftengja samkeppnislög vegna hagmuna KS?
Passa sig einmitt að láta spunameistara núverandi stjórnarflokka ekki afvegaleiða sig: ruv.is/frettir/innlen…
Loksins!!! "US allows Ukraine to strike inside Russia with US missiles" bbc.com/news/live/cjdl…
Ég tek eftir því þessa helgina að mörg eru að fara héðan og koma yfir á BlueSky; ég er @erlendur.bsky.social þar.
„[…] að Guðlaugur Þór, ráðherra sem vill láta taka sig alvarlega, skuli berjast jafn hatrammlega og raun ber vitni gegn húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík. Ekki aðeins gegn húsnæðisuppbyggingu í Grafarvogi, heldur líka gegn uppbyggingu í Keldnalandi.“
Vandamálið við það að góða fólkið taki ábyrgð á brestum sínum er að vonda fólkið gerir það ekki. Hvenær hyggst Miðflokkurinn og Klaustursveinar hans taka ábyrgð á skoðunum sínum og orðum?
Sjálfstæðisflokkurinn; flokkur skattalækkana og einstaklingsfrelsis: „Þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu áherslu á hækkun sóknargjalda trúar- og lífsskoðunarfélaga í störfum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.“
„Háskólanemar búsettir í Mosfellsbæ, sem nota einkabílinn til að komast til og frá skóla [...]“ -- fólk er oft svo grátlega nærri því að átta sig á vandamálinu og þá samtímis að sjá lausnina: ruv.is/frettir/innlen….
„Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku“ -- er þá lögreglustjórinn að fara beina augum sínum að því sem rætt er um á upptökunum; eða er verið að fara að skjóta sendiboðann enn einu sinni?
Gruggugt og víðáttuhallærislegt útspil forsætisráðherra í dag sýnir svo ekki verður um villst að þörf er á íslensku orði fyrir „Großeltern“, "grandparents" og “bedsteforældre” sem er það almennt viðurkennt að nota megi í lagatexta.
Enn og aftur er þörf á að vekja athygli á því að „dagur einhleypra“ er upprunnin í Kína og því er mjög undarlegt að kalla þetta stöðugt "Singles' Day" í auglýsingum á Íslandi. Af hverju að nota enska þýðingu? Hér er fjöldi tillaga: facebook.com/bragivaldimar/….
11. nóv. er óopinber „hátíðisdagur“ í Kína, oftast kallaður 光棍节 (dagur einhleypra) eða 双11 (tvöfalt 11 eða tvisvar 11). Af mjög skiljanlegum ástæðum hafa íslenskar verslanir tekið þennan dag upp á sína arma en af jafn óskiljanlegum ástæðum kallað hann "Singles' Day".
Helvítis hjólreiðafólk alltaf á níðþungum farartækjum á glæfrahraða að strauja niður börn og ömmur: visir.is/g/20242647397d…
Það góða við að vera með tvö sjálfstæð samtengd reykskynjarakerfi er að ef annað fer í gang en hitt ekki að þá er bilun líklegri en eldur. En fleiri skynjarar auka tíðnina á einhverri bilun.
Hvað viljum við gera? -- Byggja húsnæði!!! Eigum við að byggja hérna? -- Nei, ekki þarna!!! En hérna? -- Nei, ekki heldur þarna!!! => visir.is/g/20242639178d…. => ruv.is/frettir/innlen….
Smartkúlur? Þarf alltaf að troða smart-þetta og smart-hitt og gervigreind í alla hluti?
Fyrrverandi og tilvonandi forseti BNA er að fá betri kosningu nú heldur en 2016 því í þetta skiptið er hann bæði að vinna formlegu kjörmannakosninguna sem og óformlegu "popular vote". Niðurstaðan er því ekki vegna galla eða "quirk" í kjörmannafyrirkomulaginu; BNA vill þetta.
United States Trends
- 1. #OnlyKash 48,5 B posts
- 2. $MCADE 1.222 posts
- 3. Sweeney 11,2 B posts
- 4. Jaguar 57,7 B posts
- 5. Jose Siri 2.280 posts
- 6. Jim Montgomery 3.448 posts
- 7. Starship 164 B posts
- 8. $GARY 1.801 posts
- 9. Nancy Mace 78,8 B posts
- 10. Monty 10,7 B posts
- 11. Dr. Mehmet Oz 5.270 posts
- 12. Dr. Phil 7.894 posts
- 13. $MOOCAT 2.334 posts
- 14. Bader 4.076 posts
- 15. Joe Douglas 11,8 B posts
- 16. Medicare and Medicaid 18,1 B posts
- 17. Embiid 24,6 B posts
- 18. Rodgers 14,1 B posts
- 19. Jets 44,1 B posts
- 20. Bruins 9.662 posts
Who to follow
-
Gunnar Már
@gunnare -
Sævar Helgi Bragason
@saevarhb -
Katrín Atladóttir
@katrinat -
BIRKIR BORGARSON
@bingibjarts -
Dr. Margrét
@MargretVaff -
Björn Teitsson
@bjornteits -
Sverrir
@sverrirbo -
Árni Torfason
@arnitorfa -
Siggeir F. Ævarsson
@siggeirslayer -
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
@SigurborgOsk -
Andrés Ingi
@andresingi -
Einar Karl Friðriksson
@EinarKF -
€irikur Jónsson
@Eirikur_J -
Eva Pandora
@evapanpandora -
Bergþóra Jóns
@bergthorajons
Something went wrong.
Something went wrong.